Vín, drykkir og keppni
MAST sendir út viðvörun: Grunur um glerbrot í Chardonnay hvítvíni
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um glerbrot að ræða. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Eingöngu er verið að innkalla neðangreinda framleiðslulotu:
- Vörumerki: Lenz Moser
- Vöruheiti: Selection, Chardonnay
- Geymsluþol: L20020, árgangur 2019
- Strikamerki: 9009500014174
- Nettómagn: 750 ml
- Framleiðandi: Weinkellerei Lenz Moser AG
- Framleiðsluland: Austurríki
- Innflutningsfyrirtæki:Vínus-Vínheimar ehf. Njarðargata 3, 230 Reykjanesbær
- Dreifing: Verslanir ÁTVR
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar, farga eða skila henni til næstu ÁTVR verslun.
Mynd: mast.is
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






