Vín, drykkir og keppni
MAST sendir út viðvörun: Grunur um glerbrot í Chardonnay hvítvíni
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Lenz Moser Selection, Chardonnay hvítvíni sem Vínus-Vínheimar ehf. vegna aðskotarhlutar sem fannst í einni flösku. Hugsanlega er um glerbrot að ræða. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna í samráði við heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
Eingöngu er verið að innkalla neðangreinda framleiðslulotu:
- Vörumerki: Lenz Moser
- Vöruheiti: Selection, Chardonnay
- Geymsluþol: L20020, árgangur 2019
- Strikamerki: 9009500014174
- Nettómagn: 750 ml
- Framleiðandi: Weinkellerei Lenz Moser AG
- Framleiðsluland: Austurríki
- Innflutningsfyrirtæki:Vínus-Vínheimar ehf. Njarðargata 3, 230 Reykjanesbær
- Dreifing: Verslanir ÁTVR
Neytendur sem keypt hafa vöruna skulu ekki neyta hennar, farga eða skila henni til næstu ÁTVR verslun.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






