Uppskriftir
Marineraður lax
Fyrir 6
- 400 gr lax
- 2 lime
- 100 ml sprite
- 1 belgpipar
- Smá kapers
- Smá engifer
- Smá graslaukur
Aðferð
- Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
- Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
- Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
- Hreinsar laxinn
- Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
- Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
- Sigtar vökvann í burtu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025