Uppskriftir
Marineraður lax
Fyrir 6
- 400 gr lax
- 2 lime
- 100 ml sprite
- 1 belgpipar
- Smá kapers
- Smá engifer
- Smá graslaukur
Aðferð
- Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
- Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
- Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
- Hreinsar laxinn
- Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
- Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
- Sigtar vökvann í burtu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið