Uppskriftir
Marineraður lax
Fyrir 6
- 400 gr lax
- 2 lime
- 100 ml sprite
- 1 belgpipar
- Smá kapers
- Smá engifer
- Smá graslaukur
Aðferð
- Raspar græna hlutann af lime-onum og setur hann út í sprite-ið
- Skerð lime-in í tvennt og kreistir safann í blönduna
- Saxar belgpiparinn, graslaukinn og engiferið út í blönduna ásamt kapersinu
- Hreinsar laxinn
- Skerð hann í jafna bita 1 cm x 1 cm
- Lætur hann í löginn í um 1 klukkustund
- Sigtar vökvann í burtu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








