Markaðurinn
Ljúffengt Páska engjaþykkni í nýjum umbúðum
Það vekur jafnan mikla lukku þegar Páska engjaþykknið kemur í verslanir og er því einstaklega gaman að segja frá því að nú er þessi bragðgóði eftirréttur kominn í nýjar og litríkar umbúðir.
Skemmtileg hönnun prýðir lok dósarinnar og má nú sjá eyru páskahérans heilsa hverjum þeim sem ætlar að gæða sér á ljúffengu innihaldinu.
Endurvinnsla nýju umbúðanna er þægilegri en áður og flokkast bæði dós og lok með plasti.
Leyfðu þér smá eftirrétt og nældu þér í Páska engjaþykkni í næstu verslun.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….