Markaðurinn
Ljúffengt Páska engjaþykkni í nýjum umbúðum
Það vekur jafnan mikla lukku þegar Páska engjaþykknið kemur í verslanir og er því einstaklega gaman að segja frá því að nú er þessi bragðgóði eftirréttur kominn í nýjar og litríkar umbúðir.
Skemmtileg hönnun prýðir lok dósarinnar og má nú sjá eyru páskahérans heilsa hverjum þeim sem ætlar að gæða sér á ljúffengu innihaldinu.
Endurvinnsla nýju umbúðanna er þægilegri en áður og flokkast bæði dós og lok með plasti.
Leyfðu þér smá eftirrétt og nældu þér í Páska engjaþykkni í næstu verslun.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð