Markaðurinn
Ljúffengt Páska engjaþykkni í nýjum umbúðum
Það vekur jafnan mikla lukku þegar Páska engjaþykknið kemur í verslanir og er því einstaklega gaman að segja frá því að nú er þessi bragðgóði eftirréttur kominn í nýjar og litríkar umbúðir.
Skemmtileg hönnun prýðir lok dósarinnar og má nú sjá eyru páskahérans heilsa hverjum þeim sem ætlar að gæða sér á ljúffengu innihaldinu.
Endurvinnsla nýju umbúðanna er þægilegri en áður og flokkast bæði dós og lok með plasti.
Leyfðu þér smá eftirrétt og nældu þér í Páska engjaþykkni í næstu verslun.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?