Frétt
Listería í reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf, Matvælastofnun varar við neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis.Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna af markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarna framleiðsludagsetningar:
- Vöruheiti: Reyktur lax og reyktur silungur
- Framleiðandi: Geitey ehf, Reykhúsið Geiteyjarströnd
- Síðasti notkunardagur: 1. október 2025 og síðar
- Dreifing: Verslanir Nettó, Hagkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Hliðarkaup, Fjarðarkaup, Krónan, Kjörbúðin og Kauptún á Vopnafirði.
Viðskipavinir sem hafa keypt vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila í verslun til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis






