Frétt
Listería í reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf, Matvælastofnun varar við neyslu
Matvælastofnun varar við neyslu á reyktum laxi og silungi frá Geitey ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis.Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna af markaði.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarna framleiðsludagsetningar:
- Vöruheiti: Reyktur lax og reyktur silungur
- Framleiðandi: Geitey ehf, Reykhúsið Geiteyjarströnd
- Síðasti notkunardagur: 1. október 2025 og síðar
- Dreifing: Verslanir Nettó, Hagkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Hliðarkaup, Fjarðarkaup, Krónan, Kjörbúðin og Kauptún á Vopnafirði.
Viðskipavinir sem hafa keypt vöruna skulu ekki neyta hennar heldur farga eða skila í verslun til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Keppni17 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






