Viðtöl, örfréttir & frumraun
Leyndarmálið á baki við eitt dýrasta nautakjöt í heimi – Myndband
Kobe nautakjötið, sem framleitt er í Tajima héraði í Japan, er eitt dýrasta nautakjöt í heimi. Kobe vöðvar eru fitusprengdari en gengur og gerist og er einnig með hærra hlutfalli af CLA fitusýrum.
Fóðrun og meðferð gripanna er langt og strangt ferli og er undir miklu eftirliti, en megináhersla er lögð á gæði umfram staðlaða fjöldaframleiðslu á nautakjöti.
Margar sögusagnir eru um að Kobe nautin eru gefin bjór að drekka, en það er ekki rétt samkvæmt ræktendum, aðspurðir um bjórdrykkjuna í meðfylgjandi myndbandi hér að neðan.
Til eru eftirlíkingar á Kobe kjötinu sem framleitt er í Bandaríkjunum, en kílóverðið er töluvert lægra. Á uppboðum selst 440 kg. ekta Kobe-naut í kringum 2 milljónir íslenskra króna. Ekki er vitað hvort íslensk veitingahús bjóða upp á Kobe steikur í dag, en þau hafa vissulega gert það í gegnum tíðina.
Myndir: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025