Uppskriftir
Lambakótelettur með bökuðum hvítlauk
Afhýðið hvítlauksgeira skerið þunnt, steikið kóteletturnar á báðum hliðum og kryddið með salti og pipar. Setjið síðan inn í heitan ofn í 10 mín. eða lengur, eftir stærð sneiðanna.
Svo er þetta tilvalið á grillið, penslið með sætri sayjasósu og hvítlauksolíu.
Innihald:
8 stk. stórar lambakótelettur
1 stk. hvítlauksgeiri
3 msk. dijon sinnep
ólífuolía
salt og pipar
100ml sweet saujasósa
1 grein garðablóðberg
Mynd og höfundur er Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?