Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Kristal kokteila keppni í óáfengum drykk

Birting:

þann

Barþjónaklúbbur Íslands og Kristal halda óáfenga koktaikeppni þriðjudaginn 24 mars, keppnin fer fram í höfðuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefst kl 20:00

Það sem er verið að leita eftir er Kaldir drykkir, heilsa, kaloríulítið og ferskleiki.

Drykkurinn þarf að vera 25 cl að lágmarki og þar af 10 cl Kristal sódavatn að lágmarki. Hver keppandi þarf að gera 5 drykki og er miðað við 8 mínútur sem keppendur hafa til þess að útbúa þá.

Þau efni sem má nota í drykkina eru:

  • Síróp – allt að 2 cl, ekki heimalagað
  • Bitter – O,5 cl af bitter eða herbal mixtures
  • Nýkrestir safar leyfðir á staðnum
  • Allt að 7 efnishlutar
  • Skreytingu má koma með tilbúna.
  • Öll hráefni nema klaka og kristal þurfa keppendur að koma með sjálfir.

Nánari upplýsingar á bar.is

Kristal kokteila keppni í óáfengum drykk

 

/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið