Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kristal kokteila keppni í óáfengum drykk
Barþjónaklúbbur Íslands og Kristal halda óáfenga koktaikeppni þriðjudaginn 24 mars, keppnin fer fram í höfðuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefst kl 20:00
Það sem er verið að leita eftir er Kaldir drykkir, heilsa, kaloríulítið og ferskleiki.
Drykkurinn þarf að vera 25 cl að lágmarki og þar af 10 cl Kristal sódavatn að lágmarki. Hver keppandi þarf að gera 5 drykki og er miðað við 8 mínútur sem keppendur hafa til þess að útbúa þá.
Þau efni sem má nota í drykkina eru:
- Síróp – allt að 2 cl, ekki heimalagað
- Bitter – O,5 cl af bitter eða herbal mixtures
- Nýkrestir safar leyfðir á staðnum
- Allt að 7 efnishlutar
- Skreytingu má koma með tilbúna.
- Öll hráefni nema klaka og kristal þurfa keppendur að koma með sjálfir.
Nánari upplýsingar á bar.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars