Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kristal kokteila keppni í óáfengum drykk
Barþjónaklúbbur Íslands og Kristal halda óáfenga koktaikeppni þriðjudaginn 24 mars, keppnin fer fram í höfðuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefst kl 20:00
Það sem er verið að leita eftir er Kaldir drykkir, heilsa, kaloríulítið og ferskleiki.
Drykkurinn þarf að vera 25 cl að lágmarki og þar af 10 cl Kristal sódavatn að lágmarki. Hver keppandi þarf að gera 5 drykki og er miðað við 8 mínútur sem keppendur hafa til þess að útbúa þá.
Þau efni sem má nota í drykkina eru:
- Síróp – allt að 2 cl, ekki heimalagað
- Bitter – O,5 cl af bitter eða herbal mixtures
- Nýkrestir safar leyfðir á staðnum
- Allt að 7 efnishlutar
- Skreytingu má koma með tilbúna.
- Öll hráefni nema klaka og kristal þurfa keppendur að koma með sjálfir.
Nánari upplýsingar á bar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin