Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkasögur hefjast í kvöld kl.21.30 – Vídeó
Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu.
Umsjónarmaður þáttarins er Gissur Guðmundsson, fyrrverandi forseti alheimssamtaka matreiðslumeistara og félaga matreiðslumeistara á Íslandi og á Norðurlöndunum. Hann hefur rekið veitingastaði í Noregi og á Íslandi og þekkir allar hliðar matreiðslugeirans.
Undirbúningur og framleiðsla þáttanna hefur staðið yfir um nokkurt skeið og má sjá nokkrar myndir frá tökum á vef Hringbrautar hér.
Vídeó
Sýnishorn úr þættinum er hægt að horfa á hér að neðan:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






