Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkasögur hefjast í kvöld kl.21.30 – Vídeó
Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu.
Umsjónarmaður þáttarins er Gissur Guðmundsson, fyrrverandi forseti alheimssamtaka matreiðslumeistara og félaga matreiðslumeistara á Íslandi og á Norðurlöndunum. Hann hefur rekið veitingastaði í Noregi og á Íslandi og þekkir allar hliðar matreiðslugeirans.
Undirbúningur og framleiðsla þáttanna hefur staðið yfir um nokkurt skeið og má sjá nokkrar myndir frá tökum á vef Hringbrautar hér.
Vídeó
Sýnishorn úr þættinum er hægt að horfa á hér að neðan:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?