Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Kokkasögur hefjast í kvöld kl.21.30 – Vídeó

Birting:

þann

Þátturinn Kokkasögur

Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut

Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu.

Umsjónarmaður þáttarins er Gissur Guðmundsson, fyrrverandi forseti alheimssamtaka matreiðslumeistara og félaga matreiðslumeistara á Íslandi og á Norðurlöndunum. Hann hefur rekið veitingastaði í Noregi og á Íslandi og þekkir allar hliðar matreiðslugeirans.

Undirbúningur og framleiðsla þáttanna hefur staðið yfir um nokkurt skeið og má sjá nokkrar myndir frá tökum á vef Hringbrautar hér.

Vídeó

Sýnishorn úr þættinum er hægt að horfa á hér að neðan:

 

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið