Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkasögur hefjast í kvöld kl.21.30 – Vídeó
Þátturinn Kokkasögur hefur göngu sína á Hringbraut kl.21.30 í kvöld. Kokkasögur er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum , kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu.
Umsjónarmaður þáttarins er Gissur Guðmundsson, fyrrverandi forseti alheimssamtaka matreiðslumeistara og félaga matreiðslumeistara á Íslandi og á Norðurlöndunum. Hann hefur rekið veitingastaði í Noregi og á Íslandi og þekkir allar hliðar matreiðslugeirans.
Undirbúningur og framleiðsla þáttanna hefur staðið yfir um nokkurt skeið og má sjá nokkrar myndir frá tökum á vef Hringbrautar hér.
Vídeó
Sýnishorn úr þættinum er hægt að horfa á hér að neðan:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð