Nemendur & nemakeppni
Kokkanám í VMA lagt niður vegna lélegra aðsóknar
Í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) er gert ráð fyrir að um 1100 nemendur hefji nám í haust. Fjöldi nýnema er svipaður og verið hefur eða 205, að því er fram kemur á vikudagur.is.
Samkvæmt upplýsingum frá skólanum sem að vikudagur.is óskaði eftir er ágæt aðsókn í grunndeildir í iðnnámi, sérstaklega í rafiðngreinum og málmiðngreinum og ásættanlegur nemendafjöldi í byggingagreinum.
Hins vegar verður ekki boðið upp á nám í matreiðslu næsta vetur vegna dræmrar aðsóknar.
Greint frá á vikudagur.is
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.