Nemendur & nemakeppni
Kokkanám í VMA lagt niður vegna lélegra aðsóknar
Í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) er gert ráð fyrir að um 1100 nemendur hefji nám í haust. Fjöldi nýnema er svipaður og verið hefur eða 205, að því er fram kemur á vikudagur.is.
Samkvæmt upplýsingum frá skólanum sem að vikudagur.is óskaði eftir er ágæt aðsókn í grunndeildir í iðnnámi, sérstaklega í rafiðngreinum og málmiðngreinum og ásættanlegur nemendafjöldi í byggingagreinum.
Hins vegar verður ekki boðið upp á nám í matreiðslu næsta vetur vegna dræmrar aðsóknar.
Greint frá á vikudagur.is
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi