Keppni
Kokkalandsliðið æfir stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina | Myndir frá æfingum
Kokkalandsliðið æfir stíft þessa dagana fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í nóvember. Æfingar fara fram í nýju æfingaeldhúsi Kokkalandsliðsins í húsnæði Esju Gæðafæðis með eldhústæki frá Progastro.
Nú á dögunum kom Gert Klötzke matreiðslumeistari til að skoða kalda borðið eftir æfingu liðsins. Gert er margverðlaunaður matreiðslumeistari og prófessor í matargerð. Hann þekkir vel hvað þarf til að ná árangri í keppnum enda stýrði hann sænska kokkalandsliðinu í mörg ár sem skilaði þeim meðal annars gullverðlaunum í þrígang.
Hann miðlaði af reynslu sinni og og var óspar á ráðleggingar enda fylgdust liðsmenn með honum af mikilli athygli.
Hér eru nokkrar myndir af einbeittum liðsmönnum á æfingum:
Myndir: af facebook síðu Kokkalandsliðsins.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði