Kokkalandsliðið
KM meðlimir fengu höfðinglegar móttökur – Myndir
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn.
Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði þar sem yfir 30 kokkar mættu og fylgdust með.
MS (ísey skyr) og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu svo undir samstarfssamnings og í kjölfarið var Kokkalandsliðinu færðar gjafir í tilefni af góðum árangri á Ólympíuleikunum.
Sjá einnig: Íslenska Kokkalandsliðið á verðlaunapall
Sunna Marteinsdóttir fór svo yfir hvað MS er að gera í umhverfismálum og svo að lokum framreiddi Árni þór Arnórsson matreiðslumeistari dýrindis mat handa gestunum, en matseðillinn var eftirfarandi:
Glæsilegt ostaborð með meðlæti.
Gott úrval af ostum var á hlaðborðinu: Feykir, Reykir, Grettir, Stóri Dímon, Gullostur, bóndabrie, Sterkur gouda og Höfðingi.
Lambainnralæri með kartöflugratíni, grænmeti, smjörsteiktum sveppum og að sjálfsögðu alvöru béarnaise
Skyrkaka með ferskum berjum og þeyttum G-rjóma ásamt pralín ostaköku
Myndir tók Árni Sæberg.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025