Frétt
Kjötframleiðsla 1.576 tonn í febrúar
Kjötframleiðsla í febrúar 2023 var samtals 1.576 tonn, 1% meira en í febrúar 2022. Á vef Hagstofu Íslands kemur fram að framleiðsla svínakjöts var jafn mikil og í febrúar í fyrra, nautakjötsframleiðslan dróst saman um 3% en alifuglaframleiðslan jókst um 5%.
Útungun alifugla til kjötframleiðslu jókst um 7% samanborið við febrúar fyrir ári og á fyrstu tveim mánuðum ársins hefur fjöldi unga úr útungunarstöðvum verið 11% meiri en árið 2022.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum