Keppni
Keppendur í undanúrslitum um Matreiðslumann ársins 2008
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn 27.
14 þáttakendur eru í undanúrslitum sem fram fara þriðjudaginn 23. september í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi
Keppendur eru:
-
Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið, RadissonSAS Hótel Saga
-
Björgvin Jóhann Hreiðarsson Icelandair hotels Hérað (Hættur við)
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson Panorama ,Arnahvoll hotel
-
Guðjón Albertsson Lava restaurant Blá Lónið (bætist við)
-
Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
-
Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
-
Jóhann Páll Sigurðarsson Grand Hotel
-
Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
-
Ómar Stefánsson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Sigurður Ívar Sigurðsson Sjávarkjallarinn restaurant
-
Sigurður Rúnar Ragnarsson Vox, Hilton Nordica hotel
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir Sjávarkjallarinn restaurant
-
Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
-
Þórarinn Eggertsson Orange restaurant
Megi sá besti vinna
Mynd: smaralind.is

-
Keppni3 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna2 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn