Keppni
Keppendur í undanúrslitum um Matreiðslumann ársins 2008
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn 27.
14 þáttakendur eru í undanúrslitum sem fram fara þriðjudaginn 23. september í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi
Keppendur eru:
-
Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið, RadissonSAS Hótel Saga
-
Björgvin Jóhann Hreiðarsson Icelandair hotels Hérað (Hættur við)
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson Panorama ,Arnahvoll hotel
-
Guðjón Albertsson Lava restaurant Blá Lónið (bætist við)
-
Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
-
Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
-
Jóhann Páll Sigurðarsson Grand Hotel
-
Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
-
Ómar Stefánsson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Sigurður Ívar Sigurðsson Sjávarkjallarinn restaurant
-
Sigurður Rúnar Ragnarsson Vox, Hilton Nordica hotel
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir Sjávarkjallarinn restaurant
-
Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
-
Þórarinn Eggertsson Orange restaurant
Megi sá besti vinna
Mynd: smaralind.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






