Keppni
Keppendur í undanúrslitum um Matreiðslumann ársins 2008
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn 27.
14 þáttakendur eru í undanúrslitum sem fram fara þriðjudaginn 23. september í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi
Keppendur eru:
-
Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið, RadissonSAS Hótel Saga
-
Björgvin Jóhann Hreiðarsson Icelandair hotels Hérað (Hættur við)
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson Panorama ,Arnahvoll hotel
-
Guðjón Albertsson Lava restaurant Blá Lónið (bætist við)
-
Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
-
Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
-
Jóhann Páll Sigurðarsson Grand Hotel
-
Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
-
Ómar Stefánsson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Sigurður Ívar Sigurðsson Sjávarkjallarinn restaurant
-
Sigurður Rúnar Ragnarsson Vox, Hilton Nordica hotel
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir Sjávarkjallarinn restaurant
-
Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
-
Þórarinn Eggertsson Orange restaurant
Megi sá besti vinna
Mynd: smaralind.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri