Keppni
Keppendur í undanúrslitum um Matreiðslumann ársins 2008
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn 27.
14 þáttakendur eru í undanúrslitum sem fram fara þriðjudaginn 23. september í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi
Keppendur eru:
-
Bjarni Gunnar Kristinsson Grillið, RadissonSAS Hótel Saga
-
Björgvin Jóhann Hreiðarsson Icelandair hotels Hérað (Hættur við)
-
Eyjólfur Gestur Ingólfsson Panorama ,Arnahvoll hotel
-
Guðjón Albertsson Lava restaurant Blá Lónið (bætist við)
-
Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
-
Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
-
Jóhann Páll Sigurðarsson Grand Hotel
-
Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
-
Ómar Stefánsson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
-
Sigurður Ívar Sigurðsson Sjávarkjallarinn restaurant
-
Sigurður Rúnar Ragnarsson Vox, Hilton Nordica hotel
-
Vigdís Ylfa Hreinsdóttir Sjávarkjallarinn restaurant
-
Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
-
Þórarinn Eggertsson Orange restaurant
Megi sá besti vinna
Mynd: smaralind.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






