Viðtöl, örfréttir & frumraun
Katla og Ólöf stofna Jafnréttisfélag veitingafólks
Jafnréttisfélag veitingafólks hefur formlega verið sett, en félagið var stofnað til að halda áfram baráttunni um jöfn tækifæri fyrir alla í veitingabransanum.
Stofnendur félagsins eru Katla Gunnarsdóttir smørrebrauðsjómfrú og Ólöf Jakobsdóttir matreiðslumeistari.
Félagið mun standa fyrir viðburðum, fræðslu og sýnileika.
„Bara sjálfstætt framtak hjá tveimur hressum konum.“
Sagði Ólöf í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um hvort einhver tengsl væri á milli Jafnréttisfélag veitingafólks og Jafnréttisnefnd KM.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






