Viðtöl, örfréttir & frumraun
Katla og Ólöf stofna Jafnréttisfélag veitingafólks
Jafnréttisfélag veitingafólks hefur formlega verið sett, en félagið var stofnað til að halda áfram baráttunni um jöfn tækifæri fyrir alla í veitingabransanum.
Stofnendur félagsins eru Katla Gunnarsdóttir smørrebrauðsjómfrú og Ólöf Jakobsdóttir matreiðslumeistari.
Félagið mun standa fyrir viðburðum, fræðslu og sýnileika.
„Bara sjálfstætt framtak hjá tveimur hressum konum.“
Sagði Ólöf í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um hvort einhver tengsl væri á milli Jafnréttisfélag veitingafólks og Jafnréttisnefnd KM.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni