Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kári Þorsteins til Egilsstaða – Opnar veitingastað í Nielsenshúsinu
Í Nielsenshúsi á Egilsstöðum hefur verið rekið veitingahús en aðeins á sumrin undanfarin ár. Þetta fallega hús hefur verið harðlæst stærstan hluta ársins en nú verður breyting á því.
Kári Þorsteinsson hefur flutt til Egilsstaða ásamt Sólveigu Bjarnadóttur konu sinni sem er þar uppalin en sjálfur á hann ættir að rekja til Eskifjarðar. Kári var yfirkokkur á veitingastaðnum Dill í Reykjavíkur.
„Það er mikið af hráefni fyrir austan sem maður getur notað. Öll villibráðin er fyrir austan. Öll sem maður þarf og stutt niður á firði þannig að það er stutt í góðan fisk og annað sjávarfang. Villt ber og jurtir. Þetta er allt til staðar þarna þannig að ég kem til með að nýta mér það eins og ég get,“
segir Kári í samtali við ruv.is.
Nielsenshúsið er á góðum stað og hefur upp á marga möguleika að bjóða.
„Mjög huggulegt hús og elsta húsið á Egilsstöðum, þó það sé ekki gamalt, það er byggt 1944. Við stefnum á að opna í byrjun maí,“
segir Kári.
Google kort:
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt3 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025