Markaðurinn
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar sigraði Jim Beam Kokteilakeppnina
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket drykk.
1. sæti
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn The Avenue Revisited. Fékk hann, meðal annars, að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017.
2. sæti
Í öðru sæti var svo Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo Discobar með drykkinn Duck Season.
3. sæti
Í þriðja sæti var Andreas Peterson frá Haust Restaurant með drykkinn The Devil on Birch Boulevard.
- Ólafur Ólafsson að kynna úrslitin
- Milosz Omachel
- Mateusz Kosinski
- María Rún
- Jónmundur Þorsteinsson
- Jónmundur Þorsteinsson sáttur
- Jim Beam
- Jim Beam
- Ívan Svanur
- Israel Krummi
- Fabio Jackson
- Dómarar og top 3
- Andrzej Bardzinski
- Alexander Magnússon keppti fyrir hönd Emils Tuma
- Alana Hudkins
Ljósmyndari fyrir drykkjarmyndir er Viktor Örn Guðlaugsson.
Ljósmyndari fyrir viðburð er Hermann Sigurðsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






























