Vertu memm

Markaðurinn

Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar sigraði Jim Beam Kokteilakeppnina

Birting:

þann

Jim Beam Kokteilakeppnin - Keppendur kynna sér mystery basket

Keppendur kynna sér mystery basket

Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket drykk.

1. sæti

Jim Beam Kokteilakeppnin - Jónmundur Þorsteinsson

Jónmundur Þorsteinsson

Jim Beam Kokteilakeppnin - 1. sæti - Drykkurinn The Avenue Revisited

1. sæti – Drykkurinn The Avenue Revisited

Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn The Avenue Revisited. Fékk hann, meðal annars, að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017.

2. sæti

Jim Beam Kokteilakeppnin - Alli á Pablo

Aðalsteinn Bjarni

Jim Beam Kokteilakeppnin - 2. sæti - Duck Season

2. sæti – Duck Season

Í öðru sæti var svo Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo Discobar með drykkinn Duck Season.

3. sæti

Jim Beam Kokteilakeppnin - Andreas Peterson

Andreas Peterson

Jim Beam Kokteilakeppnin - 3. sæti - The Devil on Birch Boulevard

3. sæti – The Devil on Birch Boulevard

Í þriðja sæti var Andreas Peterson frá Haust Restaurant með drykkinn The Devil on Birch Boulevard.

Jim Beam Kokteilakeppnin - Ólafur Ólafsson að kynna úrslitin

Jónmundur fagnar

Jim Beam Kokteilakeppnin - Dómarar

Dómarar

Jim Beam Kokteilakeppnin - Fögnuður

Fögnuður

 

Ljósmyndari fyrir drykkjarmyndir er Viktor Örn Guðlaugsson.

Ljósmyndari fyrir viðburð er Hermann Sigurðsson.

 

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið