Markaðurinn
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar sigraði Jim Beam Kokteilakeppnina
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket drykk.
1. sæti
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn The Avenue Revisited. Fékk hann, meðal annars, að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017.
2. sæti
Í öðru sæti var svo Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo Discobar með drykkinn Duck Season.
3. sæti
Í þriðja sæti var Andreas Peterson frá Haust Restaurant með drykkinn The Devil on Birch Boulevard.
Ljósmyndari fyrir drykkjarmyndir er Viktor Örn Guðlaugsson.
Ljósmyndari fyrir viðburð er Hermann Sigurðsson.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Keppni3 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir