Markaðurinn
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar sigraði Jim Beam Kokteilakeppnina
Síðasta miðvikudagskvöld fóru fram 12 manna úrslit í Jim Beam Kokteilakeppninni 2016. Þemað í ár var „Klassískir amerískir kokteilar“, en auk þess gerðu keppendur Mystery Basket drykk.
1. sæti
Jónmundur Þorsteinsson frá Kopar stóð uppi sem sigurvegari með drykkinn The Avenue Revisited. Fékk hann, meðal annars, að launum ferð á Berlin Bar Convent 2017.
2. sæti
Í öðru sæti var svo Aðalsteinn Bjarni Sigurðsson frá Pablo Discobar með drykkinn Duck Season.
3. sæti
Í þriðja sæti var Andreas Peterson frá Haust Restaurant með drykkinn The Devil on Birch Boulevard.
Ljósmyndari fyrir drykkjarmyndir er Viktor Örn Guðlaugsson.
Ljósmyndari fyrir viðburð er Hermann Sigurðsson.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit