Keppni
Jömm keppir á European Street Food Awards í Malmö næstu helgi
Í sumar um helgina 19. – 21. júlí stóð Reykjavik Street Food fyrir fyrstu götubitahátíðinni á Miðbakkanum í Reykjavík í samstarfi við European Street Food Awards. Þar voru samankomnir 20 veitingavagnar, -gámar og -básar sem kepptu um hylli dómnefndar og gesta. Eini 100% vegan staðurinn á svæðinu var Jömm og var hann kosinn Götubiti fólksins 2019.
Jömm fékk meðal annars í verðlaun, þátttökurétt að keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri keppninni “European Street Food Awards” sem haldin verður í Malmö í Svíþjóð næstkomandi helgi og þar með í fyrsta skiptið sem að íslenskur götubiti tekur þátt í keppninni.
Jömm mun bjóða uppá allan matseðil sinn á European Street Food Awards í Malmö en samhliða því þá eru aukaflokkar og eru keppnisréttirnir í því þessir:
Óskum Jömm góðs gengis í fyrstu Götubitakeppninni sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grundu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt17 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt20 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?