Keppni
Jömm keppir á European Street Food Awards í Malmö næstu helgi

Linda Ýr Stefánsdóttir og Signý Ylfa Sigurðardóttir með verðlaunin fyrir „Götubita fólksins“ í sumar
Í sumar um helgina 19. – 21. júlí stóð Reykjavik Street Food fyrir fyrstu götubitahátíðinni á Miðbakkanum í Reykjavík í samstarfi við European Street Food Awards. Þar voru samankomnir 20 veitingavagnar, -gámar og -básar sem kepptu um hylli dómnefndar og gesta. Eini 100% vegan staðurinn á svæðinu var Jömm og var hann kosinn Götubiti fólksins 2019.
Jömm fékk meðal annars í verðlaun, þátttökurétt að keppa fyrir Íslands hönd í alþjóðlegri keppninni “European Street Food Awards” sem haldin verður í Malmö í Svíþjóð næstkomandi helgi og þar með í fyrsta skiptið sem að íslenskur götubiti tekur þátt í keppninni.
Jömm mun bjóða uppá allan matseðil sinn á European Street Food Awards í Malmö en samhliða því þá eru aukaflokkar og eru keppnisréttirnir í því þessir:
Óskum Jömm góðs gengis í fyrstu Götubitakeppninni sem Íslendingar taka þátt í á erlendri grundu.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt24 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







