Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jól 2024 – Hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst, því að á mörgum stöðum verða biðlistar eftir jólahlaðborði.
Hótel og veitingastaðir eru nú þegar farin að auglýsa jólahlaðborðin, en hér að neðan finnur þú hátíðarkræsingar sem í boði verða í ár.
Athugið að þessi listi er ekki tæmandi!
(Sendu okkur línu og við bætum þér á listann: [email protected] eða í gegnum þetta form)
Síðast uppfært 21. nóvember 2024
Jólamatseðill – La Barceloneta
Nánari upplýsingar á heimasíðu La Barceloneta hér.
Jólin á Finnsson
Nánari upplýsingar á heimasíðu Finnsson Bistro hér.
Jólahlaðborð Dass
Jólabanki – Eiriksson Brasserie
Jólaskot Snaps 2024
Dagana 5., 6. og 7. desember.
Jólahlaðborð hjá veitingastaðnum Sker á Ólafsvík
Jólin á Kopar
Sauðá
Sauðá býður uppá 10 rétta jólaveislu, dagana : 22. og 23. nóv, 29. og 30. nóv, 6. og 7. des. 2024.
Bókanir í síma 833-7447 eða [email protected]
Skyrgerðin í Hveragerði
Jólahlaðborðið hefst klukkan 18:00 föstudaga og laugardaga og klukkan 12:00 á sunnudögum. Bókanir á netfangið [email protected]
Jólabröns og jólahlaðborð á Satt
Jólahlaðborð á Miðhrauni
Fröken Reykjavík í jólastuði
Jólaseðill Fröken Reykjavík í boði frá 21 nóvember, sjá nánar hér.
Aðfanga- og jóladagur á Fröken Reykjavík, sjá nánar hér.
Gamlárskvöld á Fröken Reykjavík, sjá nánar hér.
Jólaveisla á Fosshótel Reykholti
Fosshótel Reykholt er staðsett á friðsælum og sögulegum stað í Borgarfirði sem er rómað fyrir náttúrufegurð. Njóttu aðdraganda jólanna með fjölskyldu og vinum á söguslóðum í Reykholti.
Innifalið er gisting í eina nótt í standard herbergi ásamt morgunverði og þriggja rétta jólaveislu fyrir tvo.
Amerískt jólahlaðborð á Haust
Múlaberg
Múlaberg hefur til margra ára boðið í sannkallaða jólaveislu vikurnar fram að jólum og í ár er engin undantekning á því. Jólahlaðborðið er í boði alla föstudaga og laugardaga frá og með 15. nóvember til 14. desember – Aðrar dagsetningar eru í boði fyrir stærri hópa. Verð pr. mann: 15.990 kr. – Börn 6-12 ára: 5.990 kr. – Börn 0-5 ára: Frítt – Borðapantanir hér.
Grand Brasserie
Jólaveisla að hætti Úlla. Nánari upplýsingar síðar.
RUB23 og Bautinn
27 mathús
Jólamatseðill, jólahlaðborð, hangikjötveisla, jólaveislur og margt fleira í boði hjá mathúsinu við Víkurhvarfi 1 í Kópavogi. Sjá nánar hér.
Fosshótel Reykholt
Jólveisla : Jólapakki með 3ja rétta seðli. Nánari upplýsingar síðar.
Landhótel
Boðið verður upp á jólahlaðborð frá Múlakaffi á Landhóteli. Nánari upplýsingar hér.
Hótel Vesturland
Skíðaskálinn
Fosshótel Húsavík – Jólahlaðborð
Fosshótel Húsavík fagnar því að jólin séu á næsta leiti með glæsilegu jólahlaðborði. Boðið verður upp á dýrindis mat og ljúfa skemmtun í anda jólanna. Nánari upplýsingar hér.
Jólaveisla Nauthóls
Hótel Varmaland
Eins manns herbergi: 25,000 kr. með morgunmat
Tveggja manna herbergi: 29,000 kr. með morgunmat
Jólahlaðborð 13,900 kr. á mann.
Jólahlaðborð á Sigló
Fosshótel Stykkishólmi
Fosshótel Stykkishólmur verður í sannkölluðu hátíðarskapi og býður upp á glæsilegt jólahlaðborð á völdum dögum aðventunnar. Sjá nánari upplýsingar hér.
Ströndin Bistro – Jólahlaðborð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar