Frétt
Jamie Oliver til Íslands
Tökulið á vegum stjörnukokksins Jamie Oliver er statt hér á landi samkvæmt heimildum DV. Hópurinn kom til landsins seinni partinn á mánudag og er hér í þeim tilgangi að finna hentuga tökustaði fyrir stjörnukokkinn.
Mun hann ætla að kynna sér íslenska matargerð og kynna sér einhverja íslenska veitingastaði – meðal annars úti á landi. Ekki er þó vitað hvenær von er á Jamie til landsins, að því er fram kemur á dv.is.
Mynd: jamieoliver.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta