Keppni
Jakob Eggerts í beinni
Jakob stígur á svið í dag núna klukkan 12:30 í Tanqueray Make it a Ten í Johnnie Walker One Step Beyond að íslenskum tíma. Það er hægt að fylgjast með keppninni í streymi bæði í gegnum Youtube og Instagram.
Streymið hefst á morgun 27. sept. kl. 20:30 og kl. 21:00 á íslenskum tíma, þegar topp 12 eru tilkynntir og þegar þeir stíga á svið:
Nánari upplýsingar um keppnina hér.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni