Vertu memm

Food & fun

Íslenskir kokkar áberandi á fyrstu F&F hátíðinni í Turku í Finnlandi

Birting:

þann

Food and Fun í Turku í Finnlandi

Það er í fyrsta sinn sem að hátíðin Food and Fun er haldin í Turku í Finnlandi sem hefst í dag 1. október og er til sunnudaginn 5. október n.k.. Níu Food & Fun veitingastaðir eru á hátíðinni og eru þeir taldir upp hér að neðan, en þrír íslenskir matreiðslumenn eru sem gestakokkar en það eru þau Ylfa Helgadóttir á Kopar, Sigurður Laufdal Haraldsson Bunk bar og Fannar Vernharðsson Vox. Einnig er með í för nemandi frá Vox, en hann heitir Karl Óskar Smárasson, auk þess eru matreiðslumenn frá Bandaríkjunum, Eistlandi, Spáni og Svíþjóð.

Dómarar eru:

  • Lisa Niemi Finnland framkvæmdarstjóri Bocuse d ´Or þar í landi.
  • Pekka Treává, chef og eigandi að veitingastaðnum OLO í Helsinki.
  • Peppe Di Sciena frá Ítalíu, Hótelstjóri á Radisson Blu Royal Park Stokkhólm.
  • Michael Ginor frá USA, chef og eigandi að veitingastaðnum Lola New York.

Aðstoðarmenn dómarana eru:

  • Friðrik Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson matreiðslumeistarar frá Íslandi.
Pinella

Pinella

Pinella

Sergio og Javier Torres Dos Cielos Barcelona eru gestakokkar á Pinella.

Historical surroundings next to the Turku Cathedral. Freshness and good flavours are the focus of their seasonal menu.

Kaskis

Kaskis

Kaskis

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson verður gestakokkur á veiingastaðnum Kaskis.

Kaskis heitir veitingarstaðurinn en hann opnaði í febrúar 2014 ef ég man rétt, yfirkokkurinn þar heitir Erik Mansikka en hann var gestakokkur á hótel Holti á síðasta food and fun hér á landi og einnig er hann matreiðslumaður ársins í Finnlandi 2013.

Hér er svo matseðillinn:

  • Whitefish, dill, ostrur og agúrka.
  • Kantarellur, lambalæri, greni og laukar.
  • Nautalund, títuber, andalifur og jarðskokkar.
  • Reyktur beinmergur og hafþyrnisber.

Whitefish er hvítur vatnafiskur sem líkist laxi og er í vötnunum í finnlandi og einnig Í Baltic sjónum.

Hus Lindman

Hus Lindman

Hus Lindman

Morre Varli frá Radisson BluRoyal Park hotel í Stokkhólmi er gestakokkur á Hus Lindman.

A historical building has been place for a restaurant and many celebrations and other occasions. They have an excellent lunch every weekday but partys and guest chefs spice the daily life. Classic scandinavian style.

Smör

Smör

Smör

Kokkalandslið - Styrktarkvöldverður 18. október 2013 - Bláa Lónið - Fannar

Fannar Vernharðsson

Smör restaurant serves on at the banks of aura river in cellar vaults and nicely renovated medieval surroundings at lunch and in the evening. Ingredients come from close by and the menu changes with the seasons.
Á Smör er Fannar Vernharðsson gestakokkur og matseðillinn er eftirfarandi:

Amuse
Shrimps and sea buckthorn

Fyrsti réttur
Salmon, apples, fennel and sunchoke consomme

Annar réttur
White fish, broccoli, kale, creamy mussels- and verbena broth

Aðalréttur
Lamb, wild mushrooms, red beets, lingon berries

Eftirréttur
Pears, white chocolate, licorice

mami

mami

mami

Ylfa Helgadóttir - Kokkalandslið

Ylfa Helgadóttir

A modern scandinavian restaurant in the center of Turku. High quality quinine with a relaxed attitude.

Ylfa Helgadóttir verður gestakokkur á mami og matseðillinn er eftirfarfandi:

Amuse
Stökkt haust grænmeti með sænskum kavíar og gráðost

Forréttur
Túna tataki með stökkum hvítlauk og lauk dressingu

Milli réttur
Skötuselur með steinseljurót og kjúklingabaunum

Aðalréttur
Nauta ribeye og kinn með smælki, brokkolí og púrtvinssósu ilmaðri með andafitu

Eftirréttur
Daim ostakaka með skyrsorbet og hindberjasósu

karu

karu

 

karu

Kaz Okochi frá Kaz Sushi bistro, Washington D.C. er gestakokkur á karu.

Karu is a small restaurant with a good atmosphere in the center of Turku. The menu features modern japanise dishes, many more things alongside excellent sushi.

Ludu

Ludu

Ludu

Hamilton Johnson frá Vidalia í Wasingthon DC verður gestakokkur á Ludu.

A restaurant styled in the spirit of the new world. Brilliant food, cold Chapagne and live music!

E.Ekblom

E.Ekblom

E.Ekblom

Rene Uusmees frá veitingastaðnum Mekk Tallinn í Eistlandi verður gestakokkur á E.Ekblom.

Here you will enjoy proper food, specially made drinks and selected wines i stylish medieval cellars and a medieval road that goes through the restaurant!

Cindy

Cindy

Cindy

Chris Parson frá Steel and Rye í Massachusetts verður gestakokkur á Cindy.

The base for this Restaurantboat is a barge built in 1954. Cindy’s hardworking staff has upheld local and organic food for over 15 years now!

 

Myndir: aðsendar

 

twitter og instagram icon

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið