Keppni
Íslenska kokkalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í Leifstöð.
![Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, afhenti, Þráni Vigfússyni fyrirliða liðsins, blómvönd við komuna til landsins.](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/11/kokkalandslid_92-5-1024x682.jpg)
Gunnhildur Vilbergsdóttir, deildarstjóri í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, afhenti, Þráni Vigfússyni fyrirliða liðsins, blómvönd við komuna til landsins.
![María Shramko, einn liðsmanna kokkalandsliðsins, vann þrenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun í einstaklingskeppni í sykurstyttum. Hér má sjá afraksturinn, Sykur - Trölli sem stal jólunum.](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2014/11/kokkalandslid_92-14-1024x689.jpg)
María Shramko, einn liðsmanna kokkalandsliðsins, vann þrenn gullverðlaun og ein bronsverðlaun í einstaklingskeppni í sykurstyttum. Hér má sjá afraksturinn, Sykur – Trölli sem stal jólunum.
Klúbbur matreiðslumeistara skipulagði glæsilega móttöku við heimkomu Kokkalandsliðsins. Bakhjarlar, samstarfsaðilar, ættingjar og aðrir velunnarar liðsins fögnuðu frábærum árangri liðsins. Einstakar sykurstyttur Maríu Shramko sem hún fékk gull fyrir komu með heim.
Myndir frá Keflavíkurflugvelli: Isavia
Aðrar myndir: af facebook síðu Íslenska Kokkalandsliðsins.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið