Keppni
Íslenska kokkalandsliðið fékk höfðinglegar móttökur
Við heimkomuna fékk Kokkalandsliðið skemmtilegar móttökur á Keflavíkurflugvelli þegar starfsmenn flugvallaþjónustunnar sprautuðu heiðursboga yfir flugvél Icelandair sem flutti liðið heim. Síðan biðu blóm og kampavín í Leifstöð.
Klúbbur matreiðslumeistara skipulagði glæsilega móttöku við heimkomu Kokkalandsliðsins. Bakhjarlar, samstarfsaðilar, ættingjar og aðrir velunnarar liðsins fögnuðu frábærum árangri liðsins. Einstakar sykurstyttur Maríu Shramko sem hún fékk gull fyrir komu með heim.
Myndir frá Keflavíkurflugvelli: Isavia
Aðrar myndir: af facebook síðu Íslenska Kokkalandsliðsins.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi