Uncategorized @is
Ísam kaupir Korputorg – Öll starfsemi Ísam flytur á komandi árum
Miklar breytingar munu verða á þeirri starfsemi sem Korputorg hýsir þar sem móðurfélag innflutnings- og framleiðslufyrirtækisins Íslensk-Ameríska (Ísam) hefur fest kaup á húsnæðinu og hyggur á að flytja alla starfsemi Ísam í það á komandi árum.
Nánari umfjöllun um mál þetta í ViðskiptaMogganum í dag, en þar segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Ísam, að miklvægt sé að starfsemi fyrirtækisins verði undir einu þaki, en í dag eru rekstrareiningar þess á mörgum mismunandi stöðum í borginni, t.a.m. skrifstofur, kexverksmiðjan Frón að Tunguhálsi, Myllan í Skeifunni, niðursuðuverksmiðjan Ora og Fastus í Síðumúla.
Mynd: skjáskot af google korti.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan