Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Lax lax lax og aftur lax
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Laxveiði í ám er góð og fagmenn úr veitingageiranum ansi ánægðir víða með veiðina eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.
Ertu með ábendingu?
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða Instagram-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á frettir@veitingageirinn.is eða í gegnum þetta form. Merkið myndirnar með #veitingageirinn
Íslenska lambið klikkar aldrei
View this post on Instagram
Betra er seint en aldrei
View this post on Instagram
Morgunvaktin gaf í Laxá í Aðaldal
View this post on Instagram
Ekkert slor með Svenna thor
View this post on Instagram
Ferskur og flottur
View this post on Instagram
Rabbarbari á sterum
View this post on Instagram
Hikk hikk
View this post on Instagram
Lax lax lax og aftur lax
View this post on Instagram
Fagmennirnir hala laxinum inn af krafti
View this post on Instagram
„Við Íslendingar erum hræddir við áfengi..“
View this post on Instagram
Gulli laxveiðimaður með meiru
View this post on Instagram
Réttum fjölgar á matseðli Uppi
View this post on Instagram
Tres Loco opnar formlega
View this post on Instagram
Grillað á reykgrillinu
View this post on Instagram
Þetta er Sigurþór á BÁL
View this post on Instagram
Íslendingar grilla eins og enginn sé morgundagurinn
View this post on Instagram

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu