Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kokkalandsliðið: „Alltaf að læra…“
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form.
Meðlimir Kokkalandsliðsins áhugasamir um kokteilagerð
Skytturnar þrjár, Ragnar, Guffi og Siggi Hall
Dragon Dim Sum með sérbrugguðum bjór… snilldar kombó
Siggi loksins kominn í kokkagalla
Rafn leikur sér í snjónum hjá Deplar Farm
Lambahryggur á Konudeginum
Stjörnukokkurinn Raymond Blanc og Aggi saman að brasa í eldhúsinu á Moss
Himnaríki í einum munnbita
Ylfa nýtur lífsins í frönsku ölpunum
Stuðmenn sungu:
„Ég myndi gera næstum því
hvað sem er fyrir frægðina,
nema kannski
að koma nakinn fram.“

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið