Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kokkalandsliðið: „Alltaf að læra…“
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á frettir@veitingageirinn.is eða í gegnum þetta form.
Meðlimir Kokkalandsliðsins áhugasamir um kokteilagerð
Skytturnar þrjár, Ragnar, Guffi og Siggi Hall
Dragon Dim Sum með sérbrugguðum bjór… snilldar kombó
Siggi loksins kominn í kokkagalla
Rafn leikur sér í snjónum hjá Deplar Farm
Lambahryggur á Konudeginum
Stjörnukokkurinn Raymond Blanc og Aggi saman að brasa í eldhúsinu á Moss
Himnaríki í einum munnbita
Ylfa nýtur lífsins í frönsku ölpunum
Stuðmenn sungu:
„Ég myndi gera næstum því
hvað sem er fyrir frægðina,
nema kannski
að koma nakinn fram.“

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins