Viðtöl, örfréttir & frumraun
Instagram vikunnar – Kokkalandsliðið: „Alltaf að læra…“
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram.
Veist þú um áhugaverða einstaklinga eða IG-síður til að fylgja? Sendu okkur línu á [email protected] eða í gegnum þetta form.
Meðlimir Kokkalandsliðsins áhugasamir um kokteilagerð
Skytturnar þrjár, Ragnar, Guffi og Siggi Hall
Dragon Dim Sum með sérbrugguðum bjór… snilldar kombó
Siggi loksins kominn í kokkagalla
Rafn leikur sér í snjónum hjá Deplar Farm
Lambahryggur á Konudeginum
Stjörnukokkurinn Raymond Blanc og Aggi saman að brasa í eldhúsinu á Moss
Himnaríki í einum munnbita
Ylfa nýtur lífsins í frönsku ölpunum
Stuðmenn sungu:
„Ég myndi gera næstum því
hvað sem er fyrir frægðina,
nema kannski
að koma nakinn fram.“
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar23 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






