Viðtöl, örfréttir & frumraun
Innritun hafin í bakstur, framreiðslu og matreiðslu fyrir vorönn 2025
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember
Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess rafræn skilríki. Sótt er um á vefnum www.menntagatt.is.
Einungis er tekið við umsóknum í gegnum menntagátt. Öllum umsóknum sem uppfylla ekki inntökuskilyrði námsins eða berast ekki á réttum tíma verður umsvifalaust hafnað, sjá inntökuskilyrði hér.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Hótel- og matvælaskólans, Haraldi Sæmundssyni frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga á netfanginu: [email protected]

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni