Viðtöl, örfréttir & frumraun
Innritun hafin í bakstur, framreiðslu og matreiðslu fyrir vorönn 2025
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember
Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess rafræn skilríki. Sótt er um á vefnum www.menntagatt.is.
Einungis er tekið við umsóknum í gegnum menntagátt. Öllum umsóknum sem uppfylla ekki inntökuskilyrði námsins eða berast ekki á réttum tíma verður umsvifalaust hafnað, sjá inntökuskilyrði hér.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Hótel- og matvælaskólans, Haraldi Sæmundssyni frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga á netfanginu: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin