Viðtöl, örfréttir & frumraun
Innritun hafin í bakstur, framreiðslu og matreiðslu fyrir vorönn 2025
Í dag var opnað fyrir innritun í bakstur, framreiðslu og matreiðslu í Hótel- og matvælaskólanum í vorönn 2025 og verður opið til 30. nóvember
Nemendur sækja um rafrænt í gegnum menntagátt, miðlægt umsóknarkerfi og nota til þess rafræn skilríki. Sótt er um á vefnum www.menntagatt.is.
Einungis er tekið við umsóknum í gegnum menntagátt. Öllum umsóknum sem uppfylla ekki inntökuskilyrði námsins eða berast ekki á réttum tíma verður umsvifalaust hafnað, sjá inntökuskilyrði hér.
Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra Hótel- og matvælaskólans, Haraldi Sæmundssyni frá kl. 9:00 til 15:00 alla virka daga á netfanginu: [email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni






