Frétt
Innköllun – Smáir málmbitar í pasta
Matvælastofnun vill vara neytendur við neyslu á Pastella fresh fettuccine spinach pasta sem Danól ehf. flytur inn vegna aðskotahluta sem geta verið í vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðsludagsetningar.
- Vörumerki: Pastella
- Vöruheiti: Fresh Fettuccine Spinach
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 15.05.2023 til 01.08.2023
- Nettómagn: 250 g
- Framleiðandi: Scandinavian Retail Food.
- Framleiðsluland: Danmörk
- Innflutningsfyrirtækið: Danól ehf., Fosshálsi 25, 110 Reykjavík.
- Dreifing: Bónus um land allt, Hagkaup Skeifunni, Kjörbúðin/Krambúðin Mývatni, Melabúðin.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar gegn endurgreiðslu.
Mynd: Mast.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni1 dagur síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu