Frétt
Innköllun – Ólöglegt bleikiefni í hveiti
Matvælastofnun vill upplýsa neytendur um innköllun á Kite hveiti sem Fiska.is og Dai Phat flytur inn vegna þess að það inniheldur ólöglegt aukefni benzólý peroxíð. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar, Seltjarnarness og Reykjavikur innkallað vöruna.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: United hveiti
- Vöruheiti: Kite hveiti 1 kg
- Framleiðandi: United Flour MillPublic Co. Ltd
- Innflytjandi: Fiska – Lagsmaður og Dai Phat supermarket
- Framleiðsluland: Thailand
- Best fyrir dagsetning: 10.12.2025
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Fiska.is
Mynd: mast.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024