Frétt
Innköllun á Beutelsbacher Epla- og Gulrótarsafa
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Beutelsbacher/Demeter epla-gulrótasafa sem Innnes flytur inn vegna gerjunar. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðvirðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Beutelsbacher / Demeter
- Vöruheiti: Epla- gulrótasafi
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 01.03.26
- Nettómagn: 750 ml
- Strikamerki: 4106060070604
- Framleiðandi: Beutelsbacher Fruchtsaftkelterei GmbH
- Framleiðsluland: Þýskaland
- Innflutningsfyrirtæki: Innnes ehf., Korngörðum 3, 104 Reykjavík.
- Dreifing: Nettó Mjódd, Ísafirði, Selhellu, Egilsstöðum, Granda, Selfossi, Glerártorgi, Húsavík og Engihjalla, Fjarðarkaup (Fræið), Kjörbúðin Hellu.
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða skila henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: mast.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði