Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Hvernig eru japanskir hnífar af bestu gerð hannaðir? – Vídeó

Birting:

þann

Sukehira Hirata - 平田鍛刀場 - 玉鋼

Við gerð japanskra hnífa

Japanskir hnífar eru búnir til með sömu tækni og notuð er fyrir Katana sem margir þekkja sem samúræjasverð, en talið er að japanskir hnífar eru með þeim bestu í heiminum.

Hnífarnir brotna ekki eða beygja sig, hægt er að skera nánast í gegnum allt eins og smjör og eru hnífarnir að auki augnaprýði.

Með fylgir myndband sem sýnir allt ferlið hjá járnsmiðnum Sukehira Hirata en handverksmiðjan er staðsett í útjaðri Tókýó. Hjónin Sukehira Hirata og Nodoka Hirata búa til hnífa úr sjaldgæfasta stáli í Japan og eru einungis 3 verkstæði í öllu landinu sem framleiðir hnífa úr Tamahagane stálinu.

Sjón er sögu ríkari:

Mynd: www.hiratatantoujou.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið