Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver á að fá þjórféð? Allir og setja í sameiginlega sjóð
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð?
„Allir og setja í sameiginlega sjóð“ fékk mest atkvæði hjá lesendum veitingageirans eða 259. 243 völdu „Allir og deila eftir mánuðinn“ og 138 vildu að þjónninn fengi allt þjórfé.
Kokkurinn, uppvaskarinn og eigendur ráku lestina.
Alls tóku 692 þátt í könnuninni.
Mynd: úr safni
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni4 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir Hnífar – Dagur einhleypra og við gefum 20% afslátt
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fiskbúðin á Sigló lokar og opnar aftur í vor með breyttu sniði
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Tebollur með rúsínum eða súkkulaðibitum