Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hver á að fá þjórféð? Allir og setja í sameiginlega sjóð
Skiptar skoðanir eru um það hvernig eigi að meðhöndla þjórféð í skoðanakönnun sem birt var fyrir nokkru um: Hver á að fá þjórféð?
„Allir og setja í sameiginlega sjóð“ fékk mest atkvæði hjá lesendum veitingageirans eða 259. 243 völdu „Allir og deila eftir mánuðinn“ og 138 vildu að þjónninn fengi allt þjórfé.
Kokkurinn, uppvaskarinn og eigendur ráku lestina.
Alls tóku 692 þátt í könnuninni.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn2 minutes síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir