Markaðurinn
Humarsalan á allar stærðir af humri
Humarsalan á allar stærðir af humri, allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan og má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig í ferskum fiski m.a annars lax, bleikju og regnbogasilungi
Sjá verðdæmi:
- Fersk laxaflök 1700 kr per kg + vsk
- Fersk bleikjuflök 1890 kr per kg + vsk
- Regnbogasilungur 1690 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
- Léttsaltaðir þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu





