Markaðurinn
Humarsalan á allar stærðir af humri
Humarsalan á allar stærðir af humri, allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan og má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig í ferskum fiski m.a annars lax, bleikju og regnbogasilungi
Sjá verðdæmi:
- Fersk laxaflök 1700 kr per kg + vsk
- Fersk bleikjuflök 1890 kr per kg + vsk
- Regnbogasilungur 1690 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
- Léttsaltaðir þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri