Markaðurinn
Humarsalan á allar stærðir af humri
Humarsalan á allar stærðir af humri, allt frá stórum og niður í smáan, bæði í skel og skelflettan og má segja að það er ekkert humarleysi hjá Humarsölunni.
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig í ferskum fiski m.a annars lax, bleikju og regnbogasilungi
Sjá verðdæmi:
- Fersk laxaflök 1700 kr per kg + vsk
- Fersk bleikjuflök 1890 kr per kg + vsk
- Regnbogasilungur 1690 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskhnakkar 2050 kr per kg + vsk
- Ferskir þorskbitar 990 kr per kg + vsk
- Léttsaltaðir þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi