Uppskriftir
Hrísgrjóna Pilaf
Fyrir 4.
Innihald:
250gr. Basmati hrísgrjón.
1 msk. Ólífuolía.
1 stk. Laukur fínt skorinn.
1 stk. Hvítlauksrif.
1 msk. Engifer.
1 stk. Grænn chilli, fræhreinsaður.
500ml. Grænmetissoð.
2 msk. Ferskur kóríander.
2 msk. Fersk flötsteinselja.
Aðferð:
1. Skolið grjónin vel í köldu vatni.
2. Svitið grænmetið í ólífuolíunni.
3. Bætið hrísgrjónunum útí og svissið í 2 mín.
4. Bætið soðinu útí og fáið upp suðu.
5. Setið lok á pottinn og eldið rólega í 12 mín.
6. Takið lokið af pottinum og látið standa í 5 mín.
7. Smakkið til með salti og ferskum jurtum.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði