Uppskriftir
Hrísgrjóna Pilaf
Fyrir 4.
Innihald:
250gr. Basmati hrísgrjón.
1 msk. Ólífuolía.
1 stk. Laukur fínt skorinn.
1 stk. Hvítlauksrif.
1 msk. Engifer.
1 stk. Grænn chilli, fræhreinsaður.
500ml. Grænmetissoð.
2 msk. Ferskur kóríander.
2 msk. Fersk flötsteinselja.
Aðferð:
1. Skolið grjónin vel í köldu vatni.
2. Svitið grænmetið í ólífuolíunni.
3. Bætið hrísgrjónunum útí og svissið í 2 mín.
4. Bætið soðinu útí og fáið upp suðu.
5. Setið lok á pottinn og eldið rólega í 12 mín.
6. Takið lokið af pottinum og látið standa í 5 mín.
7. Smakkið til með salti og ferskum jurtum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt1 dagur síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé