Uppskriftir
Hrísgrjóna Pilaf
Fyrir 4.
Innihald:
250gr. Basmati hrísgrjón.
1 msk. Ólífuolía.
1 stk. Laukur fínt skorinn.
1 stk. Hvítlauksrif.
1 msk. Engifer.
1 stk. Grænn chilli, fræhreinsaður.
500ml. Grænmetissoð.
2 msk. Ferskur kóríander.
2 msk. Fersk flötsteinselja.
Aðferð:
1. Skolið grjónin vel í köldu vatni.
2. Svitið grænmetið í ólífuolíunni.
3. Bætið hrísgrjónunum útí og svissið í 2 mín.
4. Bætið soðinu útí og fáið upp suðu.
5. Setið lok á pottinn og eldið rólega í 12 mín.
6. Takið lokið af pottinum og látið standa í 5 mín.
7. Smakkið til með salti og ferskum jurtum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður