Frétt
Hótel- og veitingahúsaeigendur óska eftir niðurfellingu fasteignagjalda vegna COVID-19

Nokkrir veitingastaðir á Suðurnesjum hafa fundið fyrir ástandinu á þann hátt að fólk kæmi miklu minna og hafa þar af leiðandi boðið upp á panta mat og sækja.
Hótel- og veitingamenn á Reykjanesi skora á bæjarstjórnir svæðisins að fella niður fasteignagjöld tímabundið, eða fyrir mánuðina mars til og með júni, og koma þannig til móts við fyrirtækin á þessum fordæmalausu tímum í ferðaþjónustunni. Óskar fundurinn jafnframt eftir að greiðslur fasteignagjalda verði frystar þar til ákvörðun liggur fyrir.
Hótel- og eigendur veitingastaða á Reykjanesi hittust í gær til fundar í Hljómahöll til að ræða fordæmislausa stöðu í ferðaþjónustunni. Samþykkt var að senda bæjarráðum allra sveitarfélaga á Reykjanesi eftirfarandi ályktun og þess jafnframt óskað að hún verði tekinn til afgreiðslu sem allra fyrst og þá jafnvel á aukafundi, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður





