Markaðurinn
Hótel- og gistiheimilagleði hjá Bako Verslunartækni – sjá myndir frá viðburðinum
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag.
Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir fyrir hótel og gistiheimili. Allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
Boðið var upp á ljúffengar veitingar framreiddar úr Rational ofni sem trónir á toppnum yfir hágæða gufusteikingarofna á heimsvísu.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá síðastliðnum föstudegi á Bako Verslunartækni básnum.
Sjá vöruval fyrir hótel og gistiheimili inn á vefsíðu Bako Verslunartækni með því að smella hér.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni













