Markaðurinn
Hótel- og gistiheimilagleði hjá Bako Verslunartækni – sjá myndir frá viðburðinum
Það voru góðir gestir sem mættu á kynningardag fyrir hótel og gistiheimili í sýningarsal Bako Verslunartækni síðastliðinn föstudag.
Þar sem kynntar voru helstu nýjungar og heildarlausnir fyrir hótel og gistiheimili. Allt frá smávöru fyrir hótelherbergi yfir í húsgögn og annan tækjabúnað fyrir stóreldhúsið, þvottahúsið og baksvæði.
Boðið var upp á ljúffengar veitingar framreiddar úr Rational ofni sem trónir á toppnum yfir hágæða gufusteikingarofna á heimsvísu.
Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem fanga stemninguna frá síðastliðnum föstudegi á Bako Verslunartækni básnum.
Sjá vöruval fyrir hótel og gistiheimili inn á vefsíðu Bako Verslunartækni með því að smella hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni













