Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heston Blumenthal sækir um einkaleyfi á sólgleraugu, regnhlíf og meira að segja á ILMVATNI
Michelin kokkurinn Heston Blumenthal hefur lagt inn fjölmargar umsóknir til einkaleyfis á fjölda vörum.
Samkvæmt einkaleyfastofu Bretlands þá eru margar af þessum vörum sem tengjast veisluþjónustu, matreiðslu og eldunarbúnað, en listinn inniheldur einnig ilmvötn, sjampó, tannhreinsiefnum, augndropum, augnlepp, hreinsiefni fyrir linsur, sólgleraugu og regnhlífar svo fátt eitt sé nefnt.
Einkaleyfi veitir einkaleyfishafa forskot á samkeppnisaðila þar sem hann fær einkarétt á því að nota uppfinningu sína í ákveðinn eða til lengri tíma.
Heston hefur mikla sköpunargáfu en á meðal uppfinninga eru Scotch egg, snigla hafragrautur, Triple Cooked Chips, Bacon and egg ice cream, parsnip cereal, mock turtle soup, Sweet Shop petit fours svo fátt eitt sé nefnt.
Eins og kunnugt er þá er Heston eigandi af Michelin veitingastaðnum Fat Duck, pöbbinn The Hinds Head, Dinner by Heston Blumenthal og The Perfectionists Cafe í London.
Mynd: wikipedia.org
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu