Smári Valtýr Sæbjörnsson
Heston Blumenthal sækir um einkaleyfi á sólgleraugu, regnhlíf og meira að segja á ILMVATNI
Michelin kokkurinn Heston Blumenthal hefur lagt inn fjölmargar umsóknir til einkaleyfis á fjölda vörum.
Samkvæmt einkaleyfastofu Bretlands þá eru margar af þessum vörum sem tengjast veisluþjónustu, matreiðslu og eldunarbúnað, en listinn inniheldur einnig ilmvötn, sjampó, tannhreinsiefnum, augndropum, augnlepp, hreinsiefni fyrir linsur, sólgleraugu og regnhlífar svo fátt eitt sé nefnt.
Einkaleyfi veitir einkaleyfishafa forskot á samkeppnisaðila þar sem hann fær einkarétt á því að nota uppfinningu sína í ákveðinn eða til lengri tíma.
Heston hefur mikla sköpunargáfu en á meðal uppfinninga eru Scotch egg, snigla hafragrautur, Triple Cooked Chips, Bacon and egg ice cream, parsnip cereal, mock turtle soup, Sweet Shop petit fours svo fátt eitt sé nefnt.
Eins og kunnugt er þá er Heston eigandi af Michelin veitingastaðnum Fat Duck, pöbbinn The Hinds Head, Dinner by Heston Blumenthal og The Perfectionists Cafe í London.
Mynd: wikipedia.org
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






