Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Hér eru myndir, mat-, og vínseðillinn frá Hátíðarkvöldverði KM

Birting:

þann

Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn.

Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:

Lystauki
Kokkalandsliðið
Vín:
Ayala Brut Nature
AY, Champagne France

Íslenskur túnfiskur
Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson
Vín:
Morande Pionero Sauvignon Blanc
Casablanca Valley, Chile

Leturhumar og veturþurrkaður Steinbítur
Gísli Matthías Auðunsson
Vín:
Barista Chardonnay
Pearl, Suður Afríka

Þorskur og hrogn
Einar Geirsson og KM Norðurland
Vín:
Paul Jaboulet Syrah Secret de Familie
Rhone, Frakkland

Akurhæna og frönsk lifur
Fannar Vernharðsson
Vín:
Einstök Ölgerð White Ale
Akureyri, Ísland

Grænmeti frá síðasta sumri
Gunnar Karl Gíslason
Vín:
Portía Prima
Ribera del Duero, Spánn

Lamb – Food & fun 2014
Sven Erik Renaa
Vín:
Paul Jaboulet, Muscat Beaumes de Venise
Rhone, Frakkland

Eftirréttur ársins 2014
Sigurður Laufdal

Konfekt Omnom
Karl Viggó Vigfússon og Kjartan Gíslason

Vín:
Hardy VSOP

Um þjónustuna sá Barþjónaklúbbur Íslands, Sommelier kvöldsins var Gunnlaugur Páll Pálsson og yfirmatreiðslumeistari var Stefán Viðarsson.

Gaman var að sjá hvað margir höfðu merkt myndirnar með merkinu #veitingageirinn sem síðan birtust sjálfkrafa á forsíðu veitingageirinn.is og var þ.a.l. hægt að fylgjast vel með þessum frábæra kvöldverði.

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Á bak við tjöldin.
Mynd: af facebook síðu KM.

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Um þjónustuna sá Barþjónaklúbbur Íslands.
Mynd: Barþjónaklúbbur Ísland

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Slegið á létta strengi.
Jakob Magnússon og Hilmar B. Jónsson.
Instagram mynd: @svarfdal66

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Nokkrir höfðingjar saman komnir.
Instagram mynd: @svarfdal66

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Hamagangur.
Instagram mynd: @svarfdal66

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu - 3. janúar 2014

Slipps crewið.
Slippurinn í Vestmannaeyjum var með rétt á hátíöarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara – Leturhumar með söl & veturþurrkuðum steinbít.
Instagram mynd: @slippurinn

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið