Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hér eru myndir, mat-, og vínseðillinn frá Hátíðarkvöldverði KM
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn.
Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Vín:
Ayala Brut Nature
AY, Champagne France
Íslenskur túnfiskur
Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson
Vín:
Morande Pionero Sauvignon Blanc
Casablanca Valley, Chile
Leturhumar og veturþurrkaður Steinbítur
Gísli Matthías Auðunsson
Vín:
Barista Chardonnay
Pearl, Suður Afríka
Þorskur og hrogn
Einar Geirsson og KM Norðurland
Vín:
Paul Jaboulet Syrah Secret de Familie
Rhone, Frakkland
Akurhæna og frönsk lifur
Fannar Vernharðsson
Vín:
Einstök Ölgerð White Ale
Akureyri, Ísland
Grænmeti frá síðasta sumri
Gunnar Karl Gíslason
Vín:
Portía Prima
Ribera del Duero, Spánn
Lamb – Food & fun 2014
Sven Erik Renaa
Vín:
Paul Jaboulet, Muscat Beaumes de Venise
Rhone, Frakkland
Eftirréttur ársins 2014
Sigurður Laufdal
Konfekt Omnom
Karl Viggó Vigfússon og Kjartan Gíslason
Vín:
Hardy VSOP
Um þjónustuna sá Barþjónaklúbbur Íslands, Sommelier kvöldsins var Gunnlaugur Páll Pálsson og yfirmatreiðslumeistari var Stefán Viðarsson.
Gaman var að sjá hvað margir höfðu merkt myndirnar með merkinu #veitingageirinn sem síðan birtust sjálfkrafa á forsíðu veitingageirinn.is og var þ.a.l. hægt að fylgjast vel með þessum frábæra kvöldverði.
- Lystauki – Kokkalandsliðið. Instagram mynd: @svarfdal66
- 1. réttur: Íslenskur túnfiskur. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 2. réttur: Leturhumar og veturþurrkaður steinbítur. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 3 réttur: Þorskur og hrogn. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 4. réttur: Akurhæna og frönsk andalifur. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 5. réttur: Grænmeti frá síðasta sumri. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 6. réttur: Food and Fun Lambið 2014. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 7. réttur: Eftirréttur ársins 2014. Instagram mynd: @kiddijakobs
- 8. réttur: Konfekt Omnom. Instagram mynd: @kiddijakobs

Slipps crewið.
Slippurinn í Vestmannaeyjum var með rétt á hátíöarkvöldverði Klúbbs matreiðslumeistara – Leturhumar með söl & veturþurrkuðum steinbít.
Instagram mynd: @slippurinn

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri