Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hér eru myndir, mat-, og vínseðillinn frá Hátíðarkvöldverði KM
Í gærkvöldi var Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara haldinn í Hörpu og komust færri að en vildu enda löngu orðið uppselt á kvöldverðinn.
Mat-, og vínseðillinn var eftirfarandi:
Lystauki
Kokkalandsliðið
Vín:
Ayala Brut Nature
AY, Champagne France
Íslenskur túnfiskur
Einar Hjaltason og Kári Þorsteinsson
Vín:
Morande Pionero Sauvignon Blanc
Casablanca Valley, Chile
Leturhumar og veturþurrkaður Steinbítur
Gísli Matthías Auðunsson
Vín:
Barista Chardonnay
Pearl, Suður Afríka
Þorskur og hrogn
Einar Geirsson og KM Norðurland
Vín:
Paul Jaboulet Syrah Secret de Familie
Rhone, Frakkland
Akurhæna og frönsk lifur
Fannar Vernharðsson
Vín:
Einstök Ölgerð White Ale
Akureyri, Ísland
Grænmeti frá síðasta sumri
Gunnar Karl Gíslason
Vín:
Portía Prima
Ribera del Duero, Spánn
Lamb – Food & fun 2014
Sven Erik Renaa
Vín:
Paul Jaboulet, Muscat Beaumes de Venise
Rhone, Frakkland
Eftirréttur ársins 2014
Sigurður Laufdal
Konfekt Omnom
Karl Viggó Vigfússon og Kjartan Gíslason
Vín:
Hardy VSOP
Um þjónustuna sá Barþjónaklúbbur Íslands, Sommelier kvöldsins var Gunnlaugur Páll Pálsson og yfirmatreiðslumeistari var Stefán Viðarsson.
Gaman var að sjá hvað margir höfðu merkt myndirnar með merkinu #veitingageirinn sem síðan birtust sjálfkrafa á forsíðu veitingageirinn.is og var þ.a.l. hægt að fylgjast vel með þessum frábæra kvöldverði.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði