Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Heimsendi á Patreksfirði opnar á ný eftir tveggja ára hlé

Birting:

þann

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Systkinabörn á vaktinni, f.v. Þórir Snær Guðjónsson, Una Lind Hauksdóttir og Arnór Elí Guðjónsson

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé.

Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una Lind Hauksdóttir sem er einn af eigendum staðarins, en þau störfuðu saman á veitingastaðunum Cassiopeia í Kaupmannahöfn áður en þau tóku við Heimsenda.

Heimsendi er fjölskyldurekinn veitingastaður sem gat sér mjög gott orð áður rekstrahlé varð og hefur nú bætt um betur með glæsilegum matseðli.

Opið er frá kl. 16.00 til kl. 22.00 alla daga vikunnar. Sjá nánar á www.heimsendi.com

Matseðill

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Kokteilar og drykkir

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið