Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heimsendi á Patreksfirði opnar á ný eftir tveggja ára hlé
Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé.
Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una Lind Hauksdóttir sem er einn af eigendum staðarins, en þau störfuðu saman á veitingastaðunum Cassiopeia í Kaupmannahöfn áður en þau tóku við Heimsenda.
Heimsendi er fjölskyldurekinn veitingastaður sem gat sér mjög gott orð áður rekstrahlé varð og hefur nú bætt um betur með glæsilegum matseðli.
Opið er frá kl. 16.00 til kl. 22.00 alla daga vikunnar. Sjá nánar á www.heimsendi.com
Matseðill
Kokteilar og drykkir
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati