Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heimsendi á Patreksfirði opnar á ný eftir tveggja ára hlé
Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé.
Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una Lind Hauksdóttir sem er einn af eigendum staðarins, en þau störfuðu saman á veitingastaðunum Cassiopeia í Kaupmannahöfn áður en þau tóku við Heimsenda.
Heimsendi er fjölskyldurekinn veitingastaður sem gat sér mjög gott orð áður rekstrahlé varð og hefur nú bætt um betur með glæsilegum matseðli.
Opið er frá kl. 16.00 til kl. 22.00 alla daga vikunnar. Sjá nánar á www.heimsendi.com
Matseðill
Kokteilar og drykkir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó












