Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heimsendi á Patreksfirði opnar á ný eftir tveggja ára hlé
Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé.
Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una Lind Hauksdóttir sem er einn af eigendum staðarins, en þau störfuðu saman á veitingastaðunum Cassiopeia í Kaupmannahöfn áður en þau tóku við Heimsenda.
Heimsendi er fjölskyldurekinn veitingastaður sem gat sér mjög gott orð áður rekstrahlé varð og hefur nú bætt um betur með glæsilegum matseðli.
Opið er frá kl. 16.00 til kl. 22.00 alla daga vikunnar. Sjá nánar á www.heimsendi.com
Matseðill
Kokteilar og drykkir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir












