Uppskriftir
Hangikjöts carpaccio
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- Melóna
- 1 rauðrófa
- Smá parmesan
- Smá flórsykur
- Furuhnetur eftir smekk
Hangikjöt
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Skerð hangikjötið í mjög þunnar sneiðar
Meðlæti
Aðferð
- Skerð melónuna í teninga
- Skerð rauðrófuna í teninga
- Setur hana í sjóðandi saltvatn í um 2 mínútur
- Kælir teningana
- Ristar furuhneturnar á pönnu og bætir flórsykri við
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi