Uppskriftir
Hangikjöts carpaccio
Fyrir 6
- 300 gr hangikjötsvöðvi
- 4 msk hunang
- Melóna
- 1 rauðrófa
- Smá parmesan
- Smá flórsykur
- Furuhnetur eftir smekk
Hangikjöt
Aðferð
- Hreinsar hangikjötið
- Veltir því upp úr hunanginu
- Skerð hangikjötið í mjög þunnar sneiðar
Meðlæti
Aðferð
- Skerð melónuna í teninga
- Skerð rauðrófuna í teninga
- Setur hana í sjóðandi saltvatn í um 2 mínútur
- Kælir teningana
- Ristar furuhneturnar á pönnu og bætir flórsykri við
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar