Starfsmannavelta
Hamborgarasmiðjan lokar fyrir fullt og allt eftir 10 ára rekstur
Veitingastaðurinn Hamborgarasmiðjan við Grensásveg 5-7 í Reykjavík hefur hætt rekstri vegna COVID-19, en staðurinn fagnar á þessu ári 10 ára afmæli.
Í tilkynningu frá Hamborgarasmiðjunni segir að 5 mánuðir með 85% minni veltu gerði það að staðurinn lifði það ekki af.
Það stóð til að færa Smiðjuna, minnka kostnað og hagræða en eigendur voru ekki að sjá að markaðurinn væri að lifna við á næstum mánuðum og var ákveðið að loka staðnum fyrir fullt og allt.
Mynd: facebook / Hamborgarasmiðjan

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni3 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband