Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014.
Rekstrarhagnaður nam 11,7 milljónum króna en var 17,4 milljónir króna árið 2014, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Eignir félagsins nema 203,7 milljónum króna. Þar af er helmingurinn falinn í innréttingum, áhöldum og tækjum.
Eigið fé félagsins nemur 63 milljónum króna og skuldir 140,7 milljónum króna.
Launagreiðslur námu 289 milljónum og hækkuðu um 41 milljón króna milli ára.
Stöðugildi voru að meðaltali 53 og fjölgaði þeim um fimm milli ára.
Nánari umfjöllun er hægt að nálgast á vefnum visir.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni / veitingageirinn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn3 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Frétt3 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






