Smári Valtýr Sæbjörnsson
Hagnaður Fabrikkunnar dregst saman
Hagnaður Nautafélagsins, sem heldur utan um rekstur Hamborgarafabrikkunnar, dróst saman um 62 prósent á síðasta ári og nam 8,7 milljónum króna miðað við 23 milljóna króna hagnað árið 2014.
Rekstrarhagnaður nam 11,7 milljónum króna en var 17,4 milljónir króna árið 2014, að því er fram kemur í Fréttablaðinu.
Eignir félagsins nema 203,7 milljónum króna. Þar af er helmingurinn falinn í innréttingum, áhöldum og tækjum.
Eigið fé félagsins nemur 63 milljónum króna og skuldir 140,7 milljónum króna.
Launagreiðslur námu 289 milljónum og hækkuðu um 41 milljón króna milli ára.
Stöðugildi voru að meðaltali 53 og fjölgaði þeim um fimm milli ára.
Nánari umfjöllun er hægt að nálgast á vefnum visir.is með því að smella hér.
Mynd: úr safni / veitingageirinn.is

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni21 klukkustund síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun