Uppskriftir
Hafragrauts-pönnukökur með beikoni
Fyrir 4
Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með beikoni.
1 ½ bolli hafragrautur eða fljóteldað örbylgjuhaframjöl
1 bolli hveiti eða fínt speltmjöl
2 msk. púðursykur
2 tsk. lyftiduft
¼ tsk. salt
1 ½ bolli mjólk
2 egg
2 msk. smjör eða annað til steikinga
Auglýsing
Aðferð:
Blandið öllu í skál og steikið á pönnu í smá smjöri á meðalhita, snúið við þegar loftbólur eru hættar að myndast.
Brúnið hinum megin og framreiðið með stökku beikoni.
Höfundur og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins








