Vertu memm

Uppskriftir

Hafragrauts-pönnukökur með beikoni

Birting:

þann

Hafragrauts-pönnukökur með beikoni

Fyrir 4

Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með beikoni.

1 ½ bolli hafragrautur eða fljóteldað örbylgjuhaframjöl
1 bolli hveiti eða fínt speltmjöl
2 msk. púðursykur
2 tsk. lyftiduft
¼ tsk. salt
1 ½ bolli mjólk
2 egg
2 msk. smjör eða annað til steikinga

Auglýsing

Airpark

Aðferð:

Blandið öllu í skál og steikið á pönnu í smá smjöri á meðalhita, snúið við þegar loftbólur eru hættar að myndast.

Brúnið hinum megin og framreiðið með stökku beikoni.

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bjarni Gunnar Kristinsson

Höfundur og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið