Uppskriftir
Hafragrauts-pönnukökur með beikoni
Fyrir 4
Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með beikoni.
1 ½ bolli hafragrautur eða fljóteldað örbylgjuhaframjöl
1 bolli hveiti eða fínt speltmjöl
2 msk. púðursykur
2 tsk. lyftiduft
¼ tsk. salt
1 ½ bolli mjólk
2 egg
2 msk. smjör eða annað til steikinga
Auglýsing
Aðferð:
Blandið öllu í skál og steikið á pönnu í smá smjöri á meðalhita, snúið við þegar loftbólur eru hættar að myndast.
Brúnið hinum megin og framreiðið með stökku beikoni.
Höfundur og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband
-
Frétt3 dagar síðan
Frá Fljótum til frægðar: Geitamjólk og gæði skila Brúnastöðum landbúnaðarverðlaununum 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga