Uppskriftir
Hafragrauts-pönnukökur með beikoni
Fyrir 4
Amerískar pönnukökur er fastur liður vestan hafs en hér erum við með hollari útgáfu sem gott er að borða með beikoni.
1 ½ bolli hafragrautur eða fljóteldað örbylgjuhaframjöl
1 bolli hveiti eða fínt speltmjöl
2 msk. púðursykur
2 tsk. lyftiduft
¼ tsk. salt
1 ½ bolli mjólk
2 egg
2 msk. smjör eða annað til steikinga
Auglýsing
Aðferð:
Blandið öllu í skál og steikið á pönnu í smá smjöri á meðalhita, snúið við þegar loftbólur eru hættar að myndast.
Brúnið hinum megin og framreiðið með stökku beikoni.
Höfundur og mynd: Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?