Markaðurinn
Grillveisla á 15 mínútum: BBQ rif sem slá í gegn
Erum við ekki alltaf að leita að einhverju fljótlegu á grillið? Máltíðirnar verða ekki einfaldari en þessi! Brjálæðislega góð bbq grísarif sem eru forsoðin og maríneruð í St. Louis bbq sósu sem borin eru fram með stálheiðarlegum frönskum og maís eru þá algerlega það sem þú þarft.
Eldamennskan tekur varla meira en 15 mínútur og útkoman jafnast á við máltíð af besta steikhúsi.
Mynd: kjarnafaedi.is
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni24 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






