Uppskriftir
Grillaður graflax á sænskan máta
2 laxaflök
1 bolli salt
1/2 bolli sykur
hvítur pipar, úr kvörn
dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar og dilli.
- Látið liggja með kryddinu í 24 tíma. Grillið með roðinu í nokkrar mín. á hvorri hlið, þó aðeins lengur á roðhliðinni.
Graflaxsósa
2 msk. sænskt sinnep, kornað
2 msk. dijon-sinnep
2 msk. púðursykur
1 dl góð olía
1/2 dl púrtvín
1 búnt dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið öllu vel saman og berið með laxinum.
Uppskrift þessi birtist í tölublaðinu Heimsmynd árið 1994.
Höfundur er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Vín, drykkir og keppni16 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar







