Uppskriftir
Grillaður graflax á sænskan máta
2 laxaflök
1 bolli salt
1/2 bolli sykur
hvítur pipar, úr kvörn
dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar og dilli.
- Látið liggja með kryddinu í 24 tíma. Grillið með roðinu í nokkrar mín. á hvorri hlið, þó aðeins lengur á roðhliðinni.
Graflaxsósa
2 msk. sænskt sinnep, kornað
2 msk. dijon-sinnep
2 msk. púðursykur
1 dl góð olía
1/2 dl púrtvín
1 búnt dill, ferskt
Aðferð:
- Blandið öllu vel saman og berið með laxinum.
Uppskrift þessi birtist í tölublaðinu Heimsmynd árið 1994.
Höfundur er Sigurður Lárus Hall matreiðslumeistari.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







