Viðtöl, örfréttir & frumraun
Gordon Ramsay hefur keypt Aubergine
Gordon Ramsay hefur keypt veitingarstaðinn Aubergine í Chelsea þar sem ferill hans byrjaði yfir um 20 árum siðan. Ramsay byrjaði sem yfirkokkur á Aubergine árið 1993, en árið 1995 fékk Ramsay sina fyrstu Michelin stjörnu og árið 1997 fékk hann sína aðra Michelin stjöruna en á Aubergine hafa á meðal Marcus Wareing, Angela Hartnett og Mark Sargeant starfað. Gordon hætti á Aubergine árið 1998 eftir að Marcus Wareing var rekinn þaðan og allt starfsfólkið fylgdi honum sem orsakaði það að staðurinn lokaði á tímabili og missti báðar Michelin stjörnurnar.
Ramsay sagði að hann hefði verið í viðræðum við eigendur staðarins sem er nú Ítalskur veitingastaður sem heitir 11 Park Walk, en fyrir tveimur árum var Ramsay mjög áhugasamur á svæðinu og sagði Gordon ætla sér að setja um 1.2 milljón punda í breytingar á staðnum og áætlað að hann verði um 60 sæta veitingastaður sem opnar í ágúst n.k., en þó ekki undir Aubergine nafninu.
Með því að smella hér er hægt að horfa á þátt sem sýnir þegar Gordon hætti á Aubergine og hvernig Gordon veldið hófst.
Myndir: af netinu
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt