Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay er staddur hér á landi

F.v. Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður, vel úfin eftir rokið í gær

Hér er Gordon Ramsay með 78cm hrygnu sem hann veiddi á Hofteigsbreiðu undir leiðsögn Friðjóns Sæmundssonar
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið s.l., en hægt er að lesa matseðilinn á visir.is hér. Gordon renndi fyrir laxi í gær í Eystri Rangá og fékk meðal annars lax á Hofteigsbreiðu sem er einn af bestu stöðunum í ánni en hann er á svæði 4, rétt fyrir neðan veiðihúsin.
Eftir góða veiði yfirgaf Gordon samkvæmið í þyrlu, en ekki er vitað hvaða ferðalag er á honum, annað en laxveiði sem er nú góð ástæða fyrir heimsókn stjörnukokksins.
Myndir: af facebook síðu Eystri Rangá.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





