Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay er staddur hér á landi

F.v. Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður, vel úfin eftir rokið í gær

Hér er Gordon Ramsay með 78cm hrygnu sem hann veiddi á Hofteigsbreiðu undir leiðsögn Friðjóns Sæmundssonar
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið s.l., en hægt er að lesa matseðilinn á visir.is hér. Gordon renndi fyrir laxi í gær í Eystri Rangá og fékk meðal annars lax á Hofteigsbreiðu sem er einn af bestu stöðunum í ánni en hann er á svæði 4, rétt fyrir neðan veiðihúsin.
Eftir góða veiði yfirgaf Gordon samkvæmið í þyrlu, en ekki er vitað hvaða ferðalag er á honum, annað en laxveiði sem er nú góð ástæða fyrir heimsókn stjörnukokksins.
Myndir: af facebook síðu Eystri Rangá.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum