Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gordon Ramsay er staddur hér á landi
Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi. Hann snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið s.l., en hægt er að lesa matseðilinn á visir.is hér. Gordon renndi fyrir laxi í gær í Eystri Rangá og fékk meðal annars lax á Hofteigsbreiðu sem er einn af bestu stöðunum í ánni en hann er á svæði 4, rétt fyrir neðan veiðihúsin.
Eftir góða veiði yfirgaf Gordon samkvæmið í þyrlu, en ekki er vitað hvaða ferðalag er á honum, annað en laxveiði sem er nú góð ástæða fyrir heimsókn stjörnukokksins.
Myndir: af facebook síðu Eystri Rangá.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro