Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Gordon Ramsay er staddur hér á landi

Birting:

þann

F.v. Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður, vel úfin eftir rokið í gær

F.v. Friðjón Sæmundsson, Gordon Ramsay og Kolbrún Magnúsdóttir veiðivörður, vel úfin eftir rokið í gær

Hér er Gordon Ramsay með 78cm hrygnu sem hann veiddi á Hofteigsbreiðu undir leiðsögn Friðjóns Sæmundssonar

Hér er Gordon Ramsay með 78cm hrygnu sem hann veiddi á Hofteigsbreiðu undir leiðsögn Friðjóns Sæmundssonar

Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur hér á Íslandi.  Hann snæddi á veitingahúsinu Kol á Skólavörðustíg á föstudagskvöldið s.l., en hægt er að lesa matseðilinn á visir.is hér.  Gordon renndi fyrir laxi í gær í Eystri Rangá og fékk meðal annars lax á Hofteigsbreiðu sem er einn af bestu stöðunum í ánni en hann er á svæði 4, rétt fyrir neðan veiðihúsin.

Eftir góða veiði yfirgaf Gordon samkvæmið í þyrlu, en ekki er vitað hvaða ferðalag er á honum, annað en laxveiði sem er nú góð ástæða fyrir heimsókn stjörnukokksins.

 

Myndir: af facebook síðu Eystri Rangá.

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið