Smári Valtýr Sæbjörnsson
Gjaldþrota eftir stuttan rekstur

Langirimi 21.
Pizza 67 var opnaður í Langarima í lok árs 2014 og var annar staður opnaður á Grensásvegi í maí 2015
Félagið P67 ehf., sem hélt utan um rekstur Pizza 67 á Grensásvegi og í Langarima, hefur verið úrskurðað gjaldþrota. Í samtali við mbl.is í desember sl. sagði eigandi að opnun staðarins hafi verið mun dýrari aðgerð en gert var ráð fyrir.
Fram kemur í Lögbirtingarblaðinu í dag að félagið hafi verið úrskurðað gjaldþrota í Héraðsdómi Reykjavíkur hinn 20. maí sl. og hafa kröfuhafar tveggja mánaða frest til að lýsa kröfum í búið.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á mbl.is með því að smella hér.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Nemendur & nemakeppni16 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum