Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi, Þorskhaus eldaður í þykku kjúklingasoði með beltisþara svo fátt eitt sé nefnt.
Hægt er að skoða matseðilinn á maturogdrykkur.is og eins hádegismatseðilinn hér og
kvöldverðamatseðilinn hér.
Matur og drykkur er opin þrjú kvöld í viku til að byrja með, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 18:00 – 23:00 og frá mánudögum til laugardags í hádeginu frá klukkan 11:30 – 15:30.

Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi.
Það er ekki oft sem afganganir bragðast betur en sjálfur rétturinn. Plokkfiskur er undantekningin frá reglunni.
Myndir: frá facebook síðu Matur og drykkur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Frétt5 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Sænsku bollurnar – Semlur