Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi, Þorskhaus eldaður í þykku kjúklingasoði með beltisþara svo fátt eitt sé nefnt.
Hægt er að skoða matseðilinn á maturogdrykkur.is og eins hádegismatseðilinn hér og kvöldverðamatseðilinn hér.
Matur og drykkur er opin þrjú kvöld í viku til að byrja með, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 18:00 – 23:00 og frá mánudögum til laugardags í hádeginu frá klukkan 11:30 – 15:30.
Myndir: frá facebook síðu Matur og drykkur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt6 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s