Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á veitingastaðnum Matur og drykkur
Veitingastaðurinn Matur og drykkur í Alliance húsinu vestur á Grandagarði 2 er með nýjan matseðil og má sjá þar ýmsar kræsingar, Harðfiskflögur, brennt mysusmjör, Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi, Þorskhaus eldaður í þykku kjúklingasoði með beltisþara svo fátt eitt sé nefnt.
Hægt er að skoða matseðilinn á maturogdrykkur.is og eins
hádegismatseðilinn hér og
kvöldverðamatseðilinn hér.
Matur og drykkur er opin þrjú kvöld í viku til að byrja með, fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld frá klukkan 18:00 – 23:00 og frá mánudögum til laugardags í hádeginu frá klukkan 11:30 – 15:30.

Plokkfiskur með reyktum þorski, rófum og rúgbrauðskexi.
Það er ekki oft sem afganganir bragðast betur en sjálfur rétturinn. Plokkfiskur er undantekningin frá reglunni.
Myndir: frá facebook síðu Matur og drykkur
![]()
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir









