Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á Októberfest Bjórgarðsins
Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir af krana og spennandi matseðil sem ætti að smellpassa fyrir hátíðina:
Kjötkruðerí, bakki með úrvali hágæða kjötáleggja
Assorted premium cold cuts
Currywurst með kimchi og kartöflusalati
Currywurst with kimchi and potato salad
Lambaskanki, hægeldaður í bjór og garðablóðbergi með hvítlaukskartöflumús og tilheyrandi meðlæti
Slow cooked lambshank in beer and thyme marinade with potato mash and assorted sides
Ekta þýskt Apfelstrudel með heimagerðum vanilluís
Genuine German Apfelstrudel with homemade icecream
8.900 kr. með 2 Krombacher-krúsum
Nánari upplýsingar á www.bjorgardurinn.is eða í síma 531 9030
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana