Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur matseðill á Októberfest Bjórgarðsins
Októberfest í Bjórgarðinum við Höfðatorg verður haldin dagana 1. – 4. október næstkomandi þar sem boðið verður upp á lifandi tónlist allt kvöldið, freyðandi fullar krúsir af krana og spennandi matseðil sem ætti að smellpassa fyrir hátíðina:
Kjötkruðerí, bakki með úrvali hágæða kjötáleggja
Assorted premium cold cuts
Currywurst með kimchi og kartöflusalati
Currywurst with kimchi and potato salad
Lambaskanki, hægeldaður í bjór og garðablóðbergi með hvítlaukskartöflumús og tilheyrandi meðlæti
Slow cooked lambshank in beer and thyme marinade with potato mash and assorted sides
Ekta þýskt Apfelstrudel með heimagerðum vanilluís
Genuine German Apfelstrudel with homemade icecream
8.900 kr. með 2 Krombacher-krúsum
Nánari upplýsingar á www.bjorgardurinn.is eða í síma 531 9030

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars