Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur lambaréttur | Hér er klárlega sunnudagssteikin fyrir þá sem vilja breyta til
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp.
Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar í Hafnarfirði en hann hefur starfað meðal annars á veitingastöðunum Punktur og Pasta, Torfan sem var og hét, Skíðaskálanum í Hveradölum og Grand Hótel Reykjavík.
Uppskriftin Lambahryggvöðvi með pistasíu hnetuhjúp borið fram með mjúkri polentu, léttsteiktu litskrúðugu grænmeti og lambasoðgljáa er að lesa nánar með því að smella hér og fyrir þá sem vilja breyta til með sunnudagssteikina þá smellpassar þessi uppskrift.
Mynd: Ömmi Steph
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt24 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins