Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur lambaréttur | Hér er klárlega sunnudagssteikin fyrir þá sem vilja breyta til
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp.
Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar í Hafnarfirði en hann hefur starfað meðal annars á veitingastöðunum Punktur og Pasta, Torfan sem var og hét, Skíðaskálanum í Hveradölum og Grand Hótel Reykjavík.
Uppskriftin Lambahryggvöðvi með pistasíu hnetuhjúp borið fram með mjúkri polentu, léttsteiktu litskrúðugu grænmeti og lambasoðgljáa er að lesa nánar með því að smella hér og fyrir þá sem vilja breyta til með sunnudagssteikina þá smellpassar þessi uppskrift.
Mynd: Ömmi Steph
/Smári
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana