Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Girnilegur lambaréttur | Hér er klárlega sunnudagssteikin fyrir þá sem vilja breyta til

Birting:

þann

Vignir Þ. Hlöðversson

Vignir Þ. Hlöðversson

Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp.

Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar í Hafnarfirði en hann hefur starfað meðal annars á veitingastöðunum Punktur og Pasta, Torfan sem var og hét, Skíðaskálanum í Hveradölum og Grand Hótel Reykjavík.

Uppskriftin Lambahryggvöðvi með pistasíu hnetuhjúp borið fram með mjúkri polentu, léttsteiktu litskrúðugu grænmeti og lambasoðgljáa er að lesa nánar með því að smella hér og fyrir þá sem vilja breyta til með sunnudagssteikina þá smellpassar þessi uppskrift.

 

Mynd: Ömmi Steph

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið